HÍ netfangicon
Lykilorðicon
back button
HÍ netfangicon

HVAÐ ER STIGULL?

Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti af félagslífi háskólanema.

VIÐBURÐIR

Nánast í hverri viku meðan á önninni stendur fer nemendafélagið í vísindaferðir til ýmissa fyrirtækja eða stofnana. Félagið stendur líka fyrir ýmsum öðrum viðburðum, eins og haustfögnuð, skíðaferð, árshátíð og próflokadjammi. Viðburði Stiguls má nálgast á síðunni og hægt er að skrá sig í þá með aðgangi sínum.

LÖG STIGULS

Með lögum skal land byggja, og nemendafélag. Hægt er að nálgast lög Stiguls á vefnum.

Stjórn Stiguls skólaárið 2025-2026

Um Stigul

kt. 440992-2779

rn. 0342-26-002492

Heimilisfang: VRII, Dunhagi 3, 107 Reykjavík