Fullskipuð stjórn Stiguls fyrir skólaárið 2020-2021

25. september

Nú er kosningu nýnemafulltrúa lokið og með sigurinn fór Karl Anderson Claesson. Þá er stjórn Stiguls fyrir skólaárið 2020 – 2021 fullskipuð og er hún eftirfarandi:

Inga Huld Ármann, formaður
Vigdís Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Auðunn Orri Elvarsson, skemmtanastjóri
Sólborg Birgisdóttir, ritari
Kristján Vernharðsson, lénsherra
Karl Anderson Claesson, nýnemafulltrúi

:)


Auglýsingar


Domino's

Tuborg

Domino's

Hafðu samband!


Ertu með spurningu? Þá ertu á réttum stað! Sendu félaginu facebook skilaboð eða tölvupóst og við munum svara eins fljótt og auðið er!